Norðurlönd hafa ýmislegt fram að færa
Hide / Show Abstract

Norðurlönd hafa ýmislegt fram að færa

Aðildarlönd ESB eru orðin 25 eftir síðustu stækkun sambandsins. Er enn grundvöllur fyrir sérstakri samvinnu milli Norðurlanda? Hvaða hlutverki gegna Norðurlönd í nýrri Evrópu? Þessar spurningar og aðrar eru til umræðu í þessari bók. Fólksflutningar til og frá löndum okkar hafa áhrif á þróun þeirra. Sífellt fleiri flytjast milli landa til að vinna og stunda nám. Menning allra heimshorna er nú orðin hluti daglegs lífs á Norðurlöndum. Höldum við áfram að líta á okkur sem Norðurlandabúa í framtíðinni? Norrænu rithöfundarnir Henrik Nordbrandt, Jan Kjærstad, Einar Már Guðmundsson, Eva Ström og Kari Hotakainen túlka, hver í sínum kafla, hvað felst í því að vera Norðurlandabúi, Evrópumaður og heimsborgari. Titillinn er frá norska rithöfundinum Jan Kjærstad sem skrifar: „Ég ímynda mér að Norðurlönd hafi ýmislegt fram að færa á evrópskum vettvangi, og enn frekar á alþjóðavettvangi....” Í Norðurlönd hafa ýmislegt fram að færa er að finna ýmsar staðreyndir um Norðurlönd og samstarf þeirra. Þar er jafnframt að finna ábendingar um hvar hægt er að nálgast frekari upplýsingar. Bókin kemur út í danskri/sænskri/norskri, finnskri og íslenskri útgáfu.

Click to Access: 
    http://oecd.metastore.ingenta.com/content/nord2004-005.pdf
  • PDF
  • http://www.keepeek.com/Digital-Asset-Management/oecd/social-issues-migration-health/nordurlond-hafa-ymislegt-fram-ad-faera_nord2004-005
  • READ
 
Chapter
 

Nánari upplýsingar um Norðurlönd You do not have access to this content

Icelandic
Click to Access: 
    http://oecd.metastore.ingenta.com/content/9789289341042-13-is.pdf
  • PDF
  • http://www.keepeek.com/Digital-Asset-Management/oecd/social-issues-migration-health/nordurlond-hafa-ymislegt-fram-ad-faera/nanari-upplysingar-um-nordurlond_9789289341042-13-is
  • READ
Author(s):
Nordic Council of Ministers

Hide / Show Abstract

Norræna ráðherraneíndin og Norðurlandaráð gefa út ýmis konar efni sem getur nýst í kennslu. Sem dæmi má nefna Norrænu tölfræðiárbókina sem kemur út árlega en í henni má finna ýmsar staðreyndir um Norðurlönd.

Also available in Danish