Leiðir til að virkja börn til þátttöku – nokkur dæmi
Hide / Show Abstract

Leiðir til að virkja börn til þátttöku – nokkur dæmi

Norrænt rit í tilefni 20 ára afmælis Barnasáttmála SÞ

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna er 20 ára á þessu ári. Í tilefni þessara tímamóta birtast hér 23 greinar um leiðir til að virkja börn til þátttöku í norrænu ríkjunum fimm og á sjálfstjórnarsvæðunum Álandseyjum, Færeyjum og Grænlandi. Greinarnar ná yfir vítt svið og lýsa líkönum fyrir þátttöku barna og unglinga í mikilvægum þáttum daglegs lífs: í leik- og grunnskóla, í menningarstarfi og nærumhverfinu sem og aðkomu þeirra að pólitískum ákvörðunum. Þá er sagt frá félagslegri virkni barna og unglinga sem búa að reynslu sem skjólstæðingar félagsþjónustunnar. Mikilvægt markmið er að þessi dæmi nýtist sem hvatning og verkfæri í starfi með æskufólki. Norska félagsvísindastofnunin (NOVA) setti skýrsluna saman að beiðni barna- og ungmennanefndar Norrænu ráðherranefndarinnar (NORDBUK).

Click to Access: 
    http://oecd.metastore.ingenta.com/content/tn2010-547.pdf
  • PDF
  • http://www.keepeek.com/Digital-Asset-Management/oecd/social-issues-migration-health/leidir-til-ad-virkja-born-til-atttoku-nokkur-daemi_tn2010-547
  • READ
 
Chapter
 

Virkni You do not have access to this content

Icelandic
Click to Access: 
    http://oecd.metastore.ingenta.com/content/9789289331494-4-is.pdf
  • PDF
  • http://www.keepeek.com/Digital-Asset-Management/oecd/social-issues-migration-health/leidir-til-ad-virkja-born-til-atttoku-nokkur-daemi/virkni_9789289331494-4-is
  • READ
Author(s):
Nordic Council of Ministers

Hide / Show Abstract

Umfjöllun um börn hefur breyst mikið síðan Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna leit dagsins ljós. Áhersla hefur aukist á mannúðarsjónarmið, þarfir einstaklingsins, sérsniðnar lausnir og lýðræðisvæðingu. Ýmsar faggreinar líta nú á börn sem virka og hæfa gerendur sem búa að einstakri reynslu og eru mikilvægir þátttakendur í samfélaginu. Áður var litið á börn sem þolendur og óvirka þiggjendur en nú eru þau gerendur með réttindi og skoðanir sem ber að virða.

Also available in Finnish, English