Stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum á sviði félags og vinnumarkaðsmála
Hide / Show Abstract

Stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum á sviði félags og vinnumarkaðsmála

Stutt greinargerð um stjórnsýsluhindranir og tillögur að lausnum

Afnám stjórnsýsluhindrana hefur verið kappsmál norrænu landanna um nokkurra ára skeið. Ýmsar greiningar hafa verið gerðar og skýrslur unnar um þessi mál. Á fundi norrænu forsætisráðherranna í Punkaharju í Finnlandi 2007 var ákveðið að setja vettvang um stjórnsýsluhindranir á laggirnar. Hlutverk hans yrði að hleypa krafti í aðgerðir til að fjarlægja stjórnsýsluhindranir. Samstarfið á að tryggja réttindi borgaranna, örva hagvöxt og efla samkeppnishæfni landanna.

Click to Access: 
    http://oecd.metastore.ingenta.com/content/381256ie.pdf
  • PDF
  • http://www.keepeek.com/Digital-Asset-Management/oecd/governance/stjornsysluhindranir-a-nordurlondum-a-svidi-felags-og-vinnumarkadsmala_nord2012-010
  • READ
 
Chapter
 

Vinnumál You do not have access to this content

Icelandic
Click to Access: 
    http://oecd.metastore.ingenta.com/content/381256iec012.pdf
  • PDF
  • http://www.keepeek.com/Digital-Asset-Management/oecd/governance/stjornsysluhindranir-a-nordurlondum-a-svidi-felags-og-vinnumarkadsmala/vinnumal_9789289341349-12-is
  • READ
Author(s):
Nordic Council of Ministers

Hide / Show Abstract

Starfsþjálfun getur ekki farið fram í öðru norrænu landi þar sem vinnumarkaðslöggjöf landanna miðast að miklu leyti við að starfsþjálfun fari fram í heimalandinu. Svipað mál fjallar um rétt á starfsþjálfun fyrir einstaklinga frá öðrum norrænum löndum.

Also available in English, Danish, Finnish, Norwegian