Stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum á sviði félags og vinnumarkaðsmála
Hide / Show Abstract

Stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum á sviði félags og vinnumarkaðsmála

Stutt greinargerð um stjórnsýsluhindranir og tillögur að lausnum

Afnám stjórnsýsluhindrana hefur verið kappsmál norrænu landanna um nokkurra ára skeið. Ýmsar greiningar hafa verið gerðar og skýrslur unnar um þessi mál. Á fundi norrænu forsætisráðherranna í Punkaharju í Finnlandi 2007 var ákveðið að setja vettvang um stjórnsýsluhindranir á laggirnar. Hlutverk hans yrði að hleypa krafti í aðgerðir til að fjarlægja stjórnsýsluhindranir. Samstarfið á að tryggja réttindi borgaranna, örva hagvöxt og efla samkeppnishæfni landanna.

Click to Access: 
    http://oecd.metastore.ingenta.com/content/nord2012-010.pdf
  • PDF
  • http://www.keepeek.com/Digital-Asset-Management/oecd/governance/stjornsysluhindranir-a-nordurlondum-a-svidi-felags-og-vinnumarkadsmala_nord2012-010
  • READ
 
Chapter
 

Félagsleg aðstoð og félagsleg þjónusta You do not have access to this content

Icelandic
Click to Access: 
    http://oecd.metastore.ingenta.com/content/9789289341349-4-is.pdf
  • PDF
  • http://www.keepeek.com/Digital-Asset-Management/oecd/governance/stjornsysluhindranir-a-nordurlondum-a-svidi-felags-og-vinnumarkadsmala/felagsleg-adstod-og-felagsleg-jonusta_9789289341349-4-is
  • READ
Author(s):
Nordic Council of Ministers

Hide / Show Abstract

Norrænir borgarar sem þarfnast félagslegrar aðstoðar hafa í ákveðnum tilvikum verið sendir heim frá öðru norrænu landi þrátt fyrir ákveðin tengsl við búsetulandið. Samkvæmt 7. gr. norræna samningsins um félagslega aðstoð og félagslega þjónustu er ekki heimilt að vísa norrænum ríkisborgara úr landi sökum þess að hann þarfnist félagslegrar aðstoðar, ef fjölskylduaðstæður, tengsl við búsetulandið eða aðrar aðstæður mæla með því að einstaklingurinn verði áfram í landinu, að minnsta kosti ekki ef hann hefur dvalist löglega í landinu undanfarin þrjú ár.

Also available in Norwegian, Danish, Finnish, English