Meðferð úrgangs um borð í fiskiskipum og minni skipum
Hide / Show Abstract

Meðferð úrgangs um borð í fiskiskipum og minni skipum

Meðferð úrgangs um borð í fiskiskipum og minni skipumLosun úrgangs frá skipum er mikið vandamál á haf- og strandsvæðum okkar. Þetta gerist þrátt fyrir að samdar hafi verið reglur í þeim tilgangi að koma í veg fyrir slíka losun. Úrgangur getur valdið miklu tjóni í hafinu, bæði á vistkerfum og svæðum sem notuð eru til útivistar sé honum fleygt fyrir borð. Einnig hefur komið í ljós að losun úrgangs veldur tjóni í sjávarútvegi, bæði hvað snertir nýtanlegar náttúruauðlindir, búnað og nýtingu. Alþjóðlegar reglur, bæði svæðisbundnar og landsreglur, ásamt viðhorfum samfélagsins mynda ramma um hvernig haga skuli meðferð ýmiss konar úrgangs sem fellur til við daglegan rekstur skipa. Í þessu riti eru birtar upplýsingar um þessi skilyrði og er því ætlað að örva og hvetja til skipulegrar og virkrar meðferðar úrgangs til að koma í veg fyrir að hann valdi tjóni á umhverfinu. Markmið með þessum bæklingi er að útskýra mikilvægi þess að hver og einn: hafi í huga afleiðingar óábyrgrar meðferðar úrgangs vinni að því að gildandi kröfur um meðferð úrgangs séu uppfylltar þannig að hann valdi ekki tjóni á umhverfinu hugsi um eigin verklag í því skyni að koma í veg fyrir að úrgangur skaði umhverfið

Click to Access: 
    http://oecd.metastore.ingenta.com/content/381009ie.pdf
  • PDF
  • http://www.keepeek.com/Digital-Asset-Management/oecd/environment/medferd-urgangs-um-bord-i-fiskiskipum-og-minni-skipum_tn2009-592
  • READ
 
Chapter
 

tilvísanir You do not have access to this content

Icelandic
Click to Access: 
    http://oecd.metastore.ingenta.com/content/381009iec009.pdf
  • PDF
  • http://www.keepeek.com/Digital-Asset-Management/oecd/environment/medferd-urgangs-um-bord-i-fiskiskipum-og-minni-skipum/tilvisanir_9789289332019-9-is
  • READ
Author(s):
Nordic Council of Ministers