Bjartari framtíð
Hide / Show Abstract

Bjartari framtíð

Norðurlöndin hafa lengi verið þátttakendur í alþjóðlegu samstarfi sem miðar að því að vernda náttúru- og menningararfleifð heimsins. Í þessu samstarfi eru samningar mikilvæg tæki. Í þessum bæklingi eru kynntir 13 mikilvægustu samningarnir, en þeir snerta Norðurlöndin mismikið og sum þeirra hafa komið að því að semja þá og koma þeim á fót. Samningarnir eru: - Samningurinn um líffræðilega fjölbreytni - CITES-samningurinn, - Ramsar-samningurinn, - Bernarsamningurinn, - Bonn-samningurinn, - Hvalveiðisamningurinn, - Helsingfors-samningurinn, - OSPAR-samningurinn, - Samningurinn um heimsminjar, - Evrópski landslagssamningurinn, - Granada-samningurinn, - Möltusamningurinn og - Árósasamningurinn. Sögulegur bakgrunnur samninganna er rakinn stuttlega. Þá eru mikilvægustu ákvæði hvers samnings nefnd og mikilvægi þeirra fyrir Norðurlöndin skýrð. Í bæklingnum er einnig að finna yfirlit yfir það hver Norðurlandanna hafa gerst aðilar að einstökum samningum og hvar finna megi frekari upplýsingar. Markhópurinn er stjórnmálamenn, embættismenn, stjórnendur, kennarar, stofnanir, sem hagsmuna eiga að gæta, og aðrir sem hafa áhuga á náttúru- og menningararfleifð.

Click to Access: 
    http://oecd.metastore.ingenta.com/content/tn2006-563.pdf
  • PDF
  • http://www.keepeek.com/Digital-Asset-Management/oecd/environment/bjartari-framtid_tn2006-563
  • READ
 
Chapter
 

Bjartari framtíð You do not have access to this content

Icelandic
Click to Access: 
    http://oecd.metastore.ingenta.com/content/9789289335379-2-is.pdf
  • PDF
  • http://www.keepeek.com/Digital-Asset-Management/oecd/environment/bjartari-framtid/bjartari-framtid_9789289335379-2-is
  • READ
Author(s):
Nordic Council of Ministers

Hide / Show Abstract

Á Norðurlöndunum búa menn að langri hefð sem felst í að vernda náttúruna og menningarlegt umhverfi. Árum saman var vernd náttúru- og menningarminja málefni hvers ríkis um sig, en síðan hefur verndin fengið á sig æ alþjóðlegri blæ.