Norðurlandamálin með rótum og fótum
Hide / Show Abstract

Norðurlandamálin með rótum og fótum

Skildu allir íbúar Norðurlandanna einu sinni hver annan án nokkurra vandkvæða? Hvernig og hvenær þróuðust frumnorrænu málin í nútíma málin íslensku, færeysku, norsku, sænsku og dönsku? Hvers vegna teljast finnska, samíska og grænlenska ekki til norrænna mála þótt þau séu töluð á Norðurlöndunum? Svörin getur þú fundi í þessari bók. Norðurlandamálin me rótum og fótum er vönduð og lifandi kynning á tungumálum sem eiga sér langa sögu á Norðurlöndunum: skandinavísku málunum, eyjamálunum íslensku og færeysku auk samísku, grænlensku og finnsku. Í bókinni er fjallað um gerð málanna, sögulega þróun þeirra og innbyrðis skyldleika.

Click to Access: 
    http://oecd.metastore.ingenta.com/content/380568ie.pdf
  • PDF
  • http://www.keepeek.com/Digital-Asset-Management/oecd/education/nordurlandamalin-med-rotum-og-fotum_nord2004-011
  • READ
 
Chapter
 

Netútgáfa á „Nor∂urlandamálunum me∂ rótum og fótum" You do not have access to this content

Icelandic
Click to Access: 
    http://oecd.metastore.ingenta.com/content/380568iec002.pdf
  • PDF
  • http://www.keepeek.com/Digital-Asset-Management/oecd/education/nordurlandamalin-med-rotum-og-fotum/netutgafa-a-nor-urlandamalunum-me-rotum-og-fotum_9789289341103-2-is
  • READ
Author(s):
Nordic Council of Ministers

Hide / Show Abstract

Hægt er a∂ nálgast aukna útgáfu á "Nor∂urlandamálunum me∂ rótum og fótum" á vef Norrænu rá∂herranefndarinnar á sló∂inni: www. nordskol.org. Hlutar netefnisins eru fjórar greinar úr bókinni (2. kafli) og greinar um málsögu og málstefnu, flokka∂ar eftir efni í 3.-7. kafla.

Also available in Danish, Norwegian, Swedish